Lýsing
Aloe Vera gelið frá Naturalia hefur marga góða kosti fyrir húðina. Gelið hefur bólgueyðandi áhrif, er græðandi og hefur endurnýjandi eiginleika.
Aloe Vera gelið er tilvalið til að draga úr ertingu á roða í húð, hefur róandi og sefandi áhrif á húðina sem eykur vellíðan.
Hentar fyrir alla fjölskylduna, tilvalið eftir sólina
Án parabena