Adapt sport kemur jafnvægi á hormóna og skapar rétt hlutföll af kortisól og testósterón. Þetta jafnvægi er mikilvægt í öllum íþróttum til að ná árangri. Virkar bæði fyrir karla og konur. Ef kortisól gildið er hátt í samanburði við testósterón þá er þörf á meiri hvíld til endurheimtu. Ef kortisól magnið er of hátt þarf einstaklingurinn að æfa meira til að ná hámarks árangri. Með því að hafa jafnvægi á kortisól og testósterón næst betri hvíld og endurheimt og æfingarnar skila hámarks árangri.